Key Largo
prev.
play.
mark.
next.

:25:18
Síminn hringdi, stúlkan ætlaði
að svara en ég hindraði það.

:25:22
Hermaðurinn vill sýna hörku
og þá sýnum við honum hólkana.

:25:25
Gott að sá gamli er í hjólastól.
Hann væri í miklu klandri.

:25:28
-Hver var í símanum?
-Lögreglan.

:25:31
Það táknar að hann
verður ekki lengi.

:25:33
Og hvað svo?
:25:34
Það kemur í ljós.
:25:41
Það mætti halda að rigningin
kældi menn en svo er ekki.

:25:45
-Kemur fellibylur?
-Svo er sagt.

:25:48
Ég er ekki hræddur við byssuna.
:25:50
Skjóttu mig bara.
:25:52
Þú þorir það ekki.
:25:57
Brown!
:25:58
Þú þarna Brown!
:26:18
Eruð þið þjófar?
Viljið þið peninga? Er þetta rán?

:26:21
Það er rétt. Við stelum
öllum handklæðunum þínum.

:26:23
Heldurðu að byssan í hendi
þinni geri þig fullorðinslegri?

:26:27
Ég er viss um að þú stendur langtímum
saman við spegil með hana.

:26:31
Þú þykist hörkutól.
:26:33
-Þegiðu.
-Úrþvætti!

:26:37
-Segu honum að hætta að uppnefna mig.
-Þegiðu, Toots.

:26:42
Hlustaðu nú.
:26:44
Ég vil engin vandræði.
:26:47
Með þig eða aðra.
Hvernig væri að sýna skynsemi?

:26:52
Af hverju miða þeir byssum?
:26:53
Gleymdu spurningunum.
:26:55
Það sem þú veist ekki
skaðar þig ekki.

:26:57
Við förum héðan
eftir fáeinar stundir.

:26:59
Reyndu að halda okkur út
svo lengi.


prev.
next.