Key Largo
prev.
play.
mark.
next.

:35:01
Ég þekkti hann strax af myndum.
:35:04
Ég hljóp til dyranna
en þá slokknaði aftur á perunni.

:35:07
Ég er rafvirkinn.
:35:20
Angel.
:35:21
Rakstur.
:35:23
Hvað var sagt í Miami?
:35:25
Allt er í lagi.
:35:27
Hvenær koma þeir hingað?
:35:29
Þeir ætluðu að leggja af stað.
:35:35
Hvernig líður þér, lögga?
:35:38
Ég segi bara að þú
þolir þetta vel.

:35:41
Ég undrast að þú skyldir lifa
eins og Toots barði þig.

:35:45
Mikið er heitt hér.
:35:48
Ekki of nærri.
:35:51
Ég kemst þá ekki upp með það.
:35:53
Ég hef oft heyrt heimskar
löggur segja þetta.

:35:56
Ég segi það enn.
:35:59
Þú létir glaður augað
fyrir að góma mig.

:36:03
Sérðu fyrirsögnina fyrir þér?
:36:06
"Eyjarlögga nær Johnny Rocco. "
:36:09
Mynd af þér birtist
í öllum blöðum.

:36:11
Þú fengir að segja í fréttamynd
hvernig þú fórst að þessu.

:36:16
Taktu eftir, sveitalúði.
:36:18
Stórborgarlögreglan réð
ekkert við mig.

:36:22
Hún reyndi það án árangurs.
:36:25
Ríkisstjórnin varð
að koma sök á mig.

:36:27
En það stenst aldrei hjá þeim.
:36:31
Afdalabúinn þinn!
:36:32
Ég læt kjósa menn sem borgarstjóra
og ríkisstjóra. . .

:36:35
. . .áður en þú færð 1 0 dala kauphækkun!
:36:39
Hve margir embættismenn
eiga mér allt að þakka?

:36:42
Ég bjó þá til.
:36:44
Ég gerði þá eins og klæðskeri
gerir jakkaföt.

:36:47
Ég segi óþekktum manni hvað hann á
að segja og kem honum í blöðin.

:36:51
Ég borga kostnað
vegna kosningabaráttunnar.

:36:53
Gef talsvert af matvöru og kolum.
:36:56
Fæ menn mína til að sækja kjósendur.
:36:59
Tel síðan atkvæðin aftur. . .

prev.
next.