:08:45
	Hvað segir þú, lögreglumaður?
Hvort ég hafi leyfi?
:08:49
	Bara besta leyfi í heimi,
skáIdaleyfi.
:08:53
	Varstu að hlusta á söluræðuna?
:08:56
	Erum við að fara á stöðina?
:09:00
	Er lögreglumaður á skrifstofunni
sem er dálítið geðstirður?
:09:04
	Svona meðhöndlum við hans tilfelli.
:09:27
	Deilið þessu á meðal ykkar, vinir.
Segið hvar þið fenguð þetta.
:09:34
	Þú hefur góðan takt fyrir höfund.
- Fínt, Frank.
:09:38
	Þú ættir að heyra þetta með hljómsveit.
Það er gott og slæmt.
:09:42
	Bíddu fyrir utan andartak.
- Ég er ekki alveg með á nótunum.
:09:47
	Er þetta úr söngleik,
lítið hlutverk, eða hvað?
:09:50
	Þetta er aðalhlutverkið, Frank. Allt
verkið byggist á þessari persónu.