:09:00
	Er lögreglumaður á skrifstofunni
sem er dálítið geðstirður?
:09:04
	Svona meðhöndlum við hans tilfelli.
:09:27
	Deilið þessu á meðal ykkar, vinir.
Segið hvar þið fenguð þetta.
:09:34
	Þú hefur góðan takt fyrir höfund.
- Fínt, Frank.
:09:38
	Þú ættir að heyra þetta með hljómsveit.
Það er gott og slæmt.
:09:42
	Bíddu fyrir utan andartak.
- Ég er ekki alveg með á nótunum.
:09:47
	Er þetta úr söngleik,
lítið hlutverk, eða hvað?
:09:50
	Þetta er aðalhlutverkið, Frank. Allt
verkið byggist á þessari persónu.
:10:04
	Jæja, lá þetta ekki í augum uppi?
:10:07
	Hann er sennilega búinn að gera þetta
í matarboðum í tíu ár.
:10:11
	Sannaði þetta að hann sé
200.000 dala áhættu virði?
:10:15
	Sannaði þetta
að hann geti borið sýningu?
:10:18
	Vertu skynsamur. Þessi náungi
hefur drukkið stíft frá því þú varst krakki.
:10:22
	Einhver tók áhættu með Lauretta Taylor
í Glerdýragarðinum.
:10:27
	Hvað ertu að reyna að sanna?
Við erum með góða bók, góða tónlist.
:10:32
	Því ertu ekki ánægður með
ábyggilegan, allsgáðan leikara?
:10:36
	Hann færir manni
ábyggilegan, allsgáðan flutning.
:10:40
	Það er ekki það
sem fóIk borgar til að sjá.
:10:43
	Þú reifst við mig varðandi Danelli.
- Þú hafðir rangt fyrir þér.
:10:47
	Í stað þess að kenna leikara að boxa
:10:49
	kennirðu drykkjusömum slagsmálahundi
að leika.
:10:52
	Hann færði þér frábæran flutning.
- Hann bakaði okkur vandræði líka.
:10:56
	Ef það voru slagsmáI í Garðinum,
mætti hann ekki.