The Country Girl
prev.
play.
mark.
next.

:14:00
Ef þú ert að hugsa hvort þú fáir hann
fyrir mjög lágt kaup, geturðu það.

:14:05
Það fer ekki eftir því.
Drekkur hann enn?

:14:09
Hverju héIstu að ég myndi svara því?
:14:13
Touché.
- Hvað?

:14:15
Touché. Á frönsku þýðir það...
- Allir vita hvað það þýðir.

:14:19
Þú ert jafnvel yngri en ég héIt.
:14:22
Þú reynir að líta út eins og gömul kona.
Þú ættir ekki að greiða þér svona.

:14:27
Sumar konur hugsa of mikið um útlitið
og aðrar of lítið.

:14:32
Þetta er sannkölluð speki.
Má ég vitna í þig?

:14:38
Hve lengi hafið þið verið gift?
- Tíu ár.

:14:42
Hittirðu hann við uppfærslu?
- Sjáðu til, Dodd...

:14:45
Varstu leikkona?
- Ekki ég, nei takk.

:14:48
Ég er bara stúIka úr sveit.
:14:51
Leikhúsið og fóIk þess
hafa alltaf verið mér alger ráðgáta.

:14:56
Þau eru það enn.
:15:03
Dreiser, Balzac, Montaigne.
Hver les þessar bækur?

:15:07
Ég.
:15:10
Ég þori ekki að spyrja hvort þér líki þær.
Montaigne er of kurteis fyrir mig.

:15:14
Það kemur ekki á óvart.
- Gamlar upptökur Franks?

:15:20
Nokkrar nýjar. Það er ein á vélinni
sem hann gerði í liðinni viku.

:15:47
Maður með hans hæfileika.
Þetta er niðurlægjandi.

:15:51
Það er hungrið líka.
:15:55
Því beiðstu ekki?
:15:58
Mér sýndist þetta vonlaust.
Framleiðandanum líkaði ekki við mig.


prev.
next.