The Country Girl
prev.
play.
mark.
next.

:15:03
Dreiser, Balzac, Montaigne.
Hver les þessar bækur?

:15:07
Ég.
:15:10
Ég þori ekki að spyrja hvort þér líki þær.
Montaigne er of kurteis fyrir mig.

:15:14
Það kemur ekki á óvart.
- Gamlar upptökur Franks?

:15:20
Nokkrar nýjar. Það er ein á vélinni
sem hann gerði í liðinni viku.

:15:47
Maður með hans hæfileika.
Þetta er niðurlægjandi.

:15:51
Það er hungrið líka.
:15:55
Því beiðstu ekki?
:15:58
Mér sýndist þetta vonlaust.
Framleiðandanum líkaði ekki við mig.

:16:02
Síðan hvenær þarf framleiðandi
að elska leikara?

:16:05
Ég get ekki farið í orrustu
nemi allir hvetji mig.

:16:10
Cook heldur að þú drekkir.
- Ekki í sýningu.

:16:13
Ekki samkvæmt Maxwell.
Þú vannst fyrir hann árið '46.

:16:17
Eftir nokkra mánuði
þurfti hann að skipta þér út.

:16:22
Á meðan ég lék í þeirri sýningu
dó sonur okkar.

:16:26
Hvað með þessa sýningu? Ég þarf
leikara sem er edrú og lærir textann.

:16:31
Ert þú sá leikari eða ekki?
Ákveddu þig.

:16:34
Gefðu mér tíma. Cook var ekki
eina ástæða þess að ég yfirgaf leikhúsið.

:16:39
Ég myndi ekki taka svona hlutverki
án þess að ræða það við Georgie.

:16:45
Ég kem aftur eftir tíu mínútur.
- Hann er hræddur við ábyrgðina.

:16:50
En áhættan er mín!
:16:53
Þetta er ekki spurning um
að óttast ábyrgðina.

:16:57
Hlutverkið er öll sýningin.
Þú sagðir það sjálfur.


prev.
next.