:18:01
	Engin vorkunn. Það er gott.
Nú veit hann hverju hann má búast við.
:18:04
	Hvaða samning bíðurðu?
- Venjulegan tveggja vikna samning.
:18:09
	Þú gætir sleppt Frank hvenær sem er?
- Einmitt.
:18:12
	Hann verður ekki í rónni með tveggja
vikna samning. Værir þú það?
:18:17
	Ég hef ekkert í huga nema
að Frank leiki þetta hlutverk.
:18:20
	Þetta er viðkvæmni enn og aftur.
:18:22
	Ég kom hingað með gott eitt í huga.
Allt í einu ert þú orðin fórnarlamb mitt.
:18:28
	Kom ég með körfu fulla af snákum?
- Það er ekki tveggja vikna ákvæðið.
:18:33
	Ég vil ekki takast á við meira
en ég fæ ráðið við.
:18:36
	Við verðum í Boston í tvær vikur.
Við getum beðið þar til þú ert fullæfður.
:18:42
	Mynduð þið gera það?
- Ég myndi krefjast þess.
:18:46
	Ræddu það við umboðsmanninn.
Hringdu ekki síðar en kl. 3.
:18:54
	Vantar þig 20 dala seðil?
:19:03
	Þú þarfnast hans.
:19:07
	Því þurftir þú
að segja þetta með ábyrgðina?
:19:16
	Því sagðir þú mér ekki
frá áheyrnarprófinu?
:19:20
	Því ég var ekki viss um að ég kæmist.
:19:24
	Ég hlít að hafa gengið upp og niður
47. stræti margoft.
:19:28
	Ekki leyna hlutum fyrir mér.
- Ég get það ekki, er það?
:19:32
	Auðvitað geturðu það. Þú verður
að reyna. Þetta er frábært tækifæri.
:19:37
	Ef ég tek því, Georgie,
þarfnast ég þín allan tímann.
:19:43
	Ég hef ekkert að gera í allan vetur.
:19:46
	Ég vildi að samningurinn væri allan...
- Því sagðir þú honum það ekki?
:19:51
	Ég vildi ekki skapa óvild.
Ég verð að vinna með honum.
:19:55
	Þú færð aldrei betri samning.
Taktu honum því og gerðu þitt besta.