The Country Girl
prev.
play.
mark.
next.

:55:01
Skildu flöskuna eftir.
- Ég þarf hana vegna hóstans.

:55:05
Skildu hana eftir.
- En ég þarf hana.

:55:13
George, ég þarf hana.
:55:35
Frank er á sviði.
- Ég veit. Ég vil tala við þig.

:55:40
Síðast þegar við ræddumst við
komstu mér til að tárast.

:55:44
Ég lofa að það gerist ekki aftur.
Ég er reyndar ánægð að þú ert hér.

:55:49
Þú ættir að vita að hann er að kvefast
og ætti ekki að vaka lengi fram eftir.

:55:54
Okkur vantar myndir. Hvernig er skapið.
- Bágt.

:55:57
Hvers vegna?
- Spurðu gagnrýnendur í Boston.

:56:00
Ég hef varið 10 til 15 klukkutímum
á dag með Frank.

:56:04
Ekkert angrar hann
nema það sem þú segir frá.

:56:07
Við höfum rætt það.
:56:09
Annað hvort hlær hann og segir lélega
brandara eða situr þegjandi og rotnar.

:56:15
Hvort heldur sem er, þér til upplýsingar,
þá stefnir hann á fyllerí.

:56:20
Af hverju halda konur alltaf
að þær skilji karla betur en karlar?

:56:24
Kannski vegna þess
að þær búa með þeim.

:56:27
Hann verður fullur af viskíi
fyrir dögun.

:56:31
Hann er að kvefast. Það er ástæða
til að stökkva ofan í brunninn.

:56:35
Því að reyna svona mikið? Þú stjórnar
honum og reynir nú að stjórna mér líka!

:56:41
Ekki halda að ég gæti það ekki,
eftir að stjórna slægri fyllibyttu.

:56:46
Ef þú elskaðir þennan mann gætirðu
ekki kallað hann slæga fyllibyttu.

:56:51
Ég elska sannleikann meira.
:56:53
Ég er kona fyllibyttu.
Það er sannleikurinn.

:56:57
Hættu að horfa á allt
eins og það væri söngleikur!


prev.
next.