Oliver!
prev.
play.
mark.
next.

:31:06
- Þig vantar svefnstað.
- Veistu um eitthvað?

:31:17
Ég þekki sómakæran gamlan mann,
sem leyfir þér að vera.

:31:24
Og hann biður aldrei um neitt, ef að
herramaður eins og ég kynni þig.

:31:30
- Hann hlýtur að vera mjög góður.
- Ó, já... Hann er mjög góður.

:31:36
Og ég er uppáhaldið hans.
:31:40
Það væri betra að vita hver þú ert.
:31:44
- Óliver Twist.
- Og ég heiti Jack Dawkins.

:31:48
- Betur þekktur sem Bragðarefur...
- Gaman að hitta þig...

:31:53
- Heldurðu að þeim gamla sé sama?
- Sama?

:31:56
Vertu bara eins og heima hjá þér
þú ert eins og einn af fjölskyldunni

:32:03
Mér líkar svo vel við þig
við verðum bestu vinir

:32:10
láttu fara vel um þig
vertu eins og hluti af búslóðinni

:32:17
engar allsnægtir eigum við
en við deilum því sem við eigum

:32:24
ef að koma erfiðir dagar
ef að búrið er tómt, því kvarta?

:32:31
Án efa mun einhver borga
og þá fáum við umganginn frítt

:32:38
þú ert einn af vinum okkar
ekki viljum við flækja málin

:32:45
eftir umhugsun getum við sagt
líttu á þig sem einn af okkur


prev.
next.