Lady in a Cage
prev.
play.
mark.
next.

:06:00
Ég vildi að þú drægir
úr reykingunum.

:06:06
Ég skal reyna.
:06:10
Hverjir verða gestirnir um helgina?
:06:12
- Peggy og Paul?
- Ó, bara við þrjú.

:06:14
Ég er kokkur, Paul bryti
og Peggy lætur stjana við sig.

:06:17
Við munum sakna þín.
:06:19
Kannski við getum farið saman
í haust.

:06:21
Ég ætti að vera laus við þetta þá.
:06:23
Þó mig dreymi um
að markaðurinn taki kipp,

:06:26
og við förum til Parísar.
:06:28
Lundúna og Parísar.
:06:34
ÖII þessi umræða um stríð,
:06:36
kannski við ættum að kaupa
hlutabréf í vopnum aftur.

:06:40
En er það ekki hræðileg leið
til að græða peninga?

:06:48
Verður allt í lagi með þig?
Er Nellie laus?

:06:51
Ég hringi í Nellie ef ég þarfnast
hennar, þig ef ég þarfnast þín,

:06:55
klakabúðina ef ég þarf klaka,
kolabúðina ef ég þarf kol,

:06:58
og hamingjusöluna
ef ég þarf hamingju.

:07:01
Já, elskan, ég redda mér.
:07:03
Ég kreisti ferskan
appelsínusafa.

:07:05
Ég fæ mér eitthvað á leiðinni.
:07:07
Ég las grein um blóðsykur
á heitum dögum.

:07:09
Það var mælt með appelsínusafa.
:07:13
Hvað með greinina
í síðasta mánuði,

:07:15
um að það væri betra
að halda blóðsykrinum niðri?

:07:18
Ha?
:07:20
Nei, ég er að grínast,
elskan.

:07:22
Þó heilsuleiðbeiningarnar
stangist stundum á hjá þér.

:07:26
Stríddu mér ef þú vilt,
en drekktu þetta.

:07:37
Góður strákur.
:07:39
Ég kem aftur...
Um hádegi á þriðjudag.

:07:43
Kannski rétt eftir hádegi.
:07:45
Er þetta ekki stór ferðataska
fyrir eina stutta helgi?

:07:48
Hví ekki? Ég borga ekki
fyrir umfram farangur í bíInum.


prev.
next.