Lady in a Cage
prev.
play.
mark.
next.

1:15:01
Svolítið mikilvægara en tíu þúsundin,
hérna í húsinu.

1:15:06
Hvað er í bréfinu?
1:15:09
Það er öryggisskápur í stofunni.
Lestu þetta.

1:15:20
"Elsku mamma.
1:15:27
Ég verð þrítugur á miðvikudaginn
1:15:30
og ég fæ ekki mikið fleiri
tækifæri í lífinu."

1:15:33
Hvað? Hvað?
1:15:34
"Í hvert skipti sem ég reyni að
fara frá þér

1:15:37
bætirðu við herbergi
1:15:40
eða breytir húsinu
1:15:44
eða heillar mig."
1:15:46
Nei.
1:15:47
Og ég héIt þú hefðir bara haft hann
svona til tólf ára aldurs.

1:15:51
Þú stjórnar honum enn,
er það ekki?

1:15:56
Hvernig heillarðu hann, ástin?
1:15:58
Lestu meira, um öryggisskápinn.
1:16:02
Ég átti svona helgislepju ömmu.
1:16:10
Hún reyndi að stjórna mér líka.
1:16:14
Ég hefði drepið hana
hefði hún ekki dáið.

1:16:17
Eins og hún var að reyna
að drepa mig.

1:16:19
Eins og þú drepur
hvað hann nú heitir...

1:16:22
- Malcolm.
- Nei. Nei.

1:16:25
Þetta er vinnustofan hans.
Hann hannaði hana sjálfur.

1:16:29
Algjört frelsi til að koma og fara.
Hann vildi vera hér.

1:16:33
Af hverju myndi hann skrifa mér bréf?
Bréf?

1:16:35
Við vorum eins náin og...
1:16:43
- Hann er ekki kvæntur, er það?
- Ha?

1:16:45
Á ekki einu sinni kærustu, er það?
1:16:47
Hann á margar góðar vinkonur.
1:16:49
Já, vinkonur sem hann hitti
í almenningssturtum.

1:16:55
"Gefðu mér minn helming af því
sem er í öryggisskápnum í stofunni."


prev.
next.