:06:01
	Hún gæti aldrei verið númer eitt.
:06:03
	það er ekki hægt að fara út
og sýna sig með henni.
:06:05
	það er gott
að hafa hana til vara.
:06:09
	Og annað sem er gott,
hún rænir mann ekki frelsinu.
:06:13
	Flestar reyna að klófesta mann
og vilja svo fara að breyta manni.
:06:18
	Ég sagði Gildu þegar l upphafi
að ég vildi ekki gifta mig.
:06:21
	Henni er alveg sama.
Hún er varaskeifa og hún veit það.
:06:25
	Stelpur sem vita sinn stað
geta verið ánægðar.
:06:31
	Alfie?! Gleymdirðu lyklinum?
:06:38
	Humphrey, það ert þú.
:06:40
	Fyrirgefðu að ég kem svona seint.
Ég átti leið hérna um.
:06:45
	Ég skil.
:06:47
	Ég er nýbúinn í vinnunni
og mér leiddist svolítið
:06:50
	og datt í hug að líta inn.
:06:52
	Ég skil.
:06:59
	Kem ég á óhentugum tíma?
:07:03
	Ég á von á Alfie á hverri stundu.
:07:36
	Hvaða þefur er þetta?
:07:37
	llmurinn frá Araby.
Líkar þér ekki við hann?
:07:41
	Ég vil frekar eðlilega lykt.
:07:43
	Maturinn er tilbúinn.
:07:45
	Ekki ota einhverju að mér
um leið og ég kem.
:07:47
	Ég verð aðeins að átta mig.
- Eins og þú vilt.
:07:50
	það er nóg um það þá.
:07:55
	Ég sá þennan Humphrey vera að fara.