:01:12
	Ertu að byrja aftur?
:01:15
	Hvað um það?- Hvað ef löggan kemur?
:01:18
	Látum hana koma. það er gufaá rúðunum. Dyrnar eru lokaðar.
:01:22
	þetta er eins og gufubað.Maður verður sárþyrstur.
:01:28
	Ekki koma með hringnumvið sokkana mína.
:01:31
	Færðu þig þá aðeins.
:01:36
	Taktu hnéð af stýrinu.
:01:38
	Ég er föst.- Passaðu þig, ég skal gera það.
:01:42
	Ó, ég meiddi mig.
:01:47
	Ég sagði þér að fara varlega.
:01:50
	Ég vildi bara hjálpa.- Ég bjarga mér sjálfur.
:01:55
	Halló.
:01:58
	þessir bílar eru aldreinógu stórir.
:02:02
	Eruð þið tilbúin?Við getum byrjað. Ég heiti...
:02:05
	Alfie?
:02:08
	Alfie.
:02:10
	þið haldið kannskiað nú komi kýnningartextinn.
:02:14
	Hann kemur ekki. Slakið á.
:02:16
	Hvenær ætlaði eiginmaðurinnað vera á stöðinni?
:02:19
	Hugsaðu ekki um hann.- Ég verð að gera það.
:02:22
	Ekki eyðileggja það sem gott er.Konur skilja það ekki.
:02:25
	Vita hvenær komið er nóg.
:02:27
	Nú er komið annað hljóðí strokkinn.
:02:29
	Flautan gerði að ég missti áhugann.Ég hata þær þegar svona stendur á.
:02:35
	Gleymdu ekki munnþurrkunni.
:02:36
	Fyrst þegar ég sá þigsetja hana yfir öxlina
:02:40
	hélt ég að þú ætlaðirað fara að leika á fiðlu.
:02:42
	Við erum músíkölsk í fjölskýldunni.Passaðu þig að kvefast ekki.
:02:50
	Ég skemmti mér svo vel, Alfie.
:02:55
	Giftar konur þurfaað fá að hlæja.
:02:59
	Eiginmenn þeirra skilja það ekki.
prev.

