Alfie
prev.
play.
mark.
next.

1:03:00
það er ekki óhætt.
Hann verður alveg snaróður.

1:03:05
Sérðu dyrnar þarna?
1:03:06
það er símaklefi þarna
svolítið lengra í burtu.

1:03:10
Bíddu eftir mér þar.
1:03:12
Mér líkar þetta ekki.
- Ekki vera hrædd við mig.

1:03:15
Ég er ekkert villidýr. Flýttu þér
áður en hann kemur aftur.

1:03:19
þú vilt ekki deila með öðrum?
1:03:22
Nei.
- Auðvitað ekki.

1:03:24
Svona, flýttu þér nú.
1:03:29
Viltu segja bílstjóranum sem ég
kom með að ég hafi þurft að fara?

1:03:33
Ég segi honum það.
1:03:35
Hvað kostaði þetta?
- Einn skilding og penní.

1:03:39
Ertu að fara strax?
- Ég þarf allt í einu að flýta mér.

1:03:42
En ristaða brauðið?
1:03:43
Láttu Frank fá það.
Honum veitir ekki af því.

1:03:46
Við sjáumst.
- Sjáumst, Alfie.

1:03:52
Sástu hvernig hann
slokaði hana í sig?

1:03:54
Hvað sjá þær eiginlega við hann?
- Frank verður brjálaður.

1:03:58
Gott.
1:04:06
Hallaðu þér aftur
og njóttu ferðarinnar.

1:04:09
Veit fólkið þitt
hvert þú ert að fara?

1:04:11
Ég á engin skýldmenni.
- Einhver alltént.

1:04:17
Ég ætla að byrja upp á nýtt
í London.

1:04:19
Ég held þú sért á góðri leið.
1:04:21
það væsir ekki um þig
hjá mér.

1:04:29
þetta var ekki sem verst,
eða hvað?

1:04:31
Hún þurfti bara að komast í bað
og fá aðeins umhyggju.

1:04:35
þetta er bara fínt.
þið vitið hvað ég meina?

1:04:38
Ég fer úr sokkunum
og hún fer og þvær þá.

1:04:42
Hún kann að elda.
Nokkuð takmarkað, en samt.

1:04:45
Hún kann Lancashire-kássu
og nýrnaböku.

1:04:49
Maður verður svolítið útbelgdur
en hún gerir líka eggjabúðing.

1:04:53
Ég hef aldrei smakkað
annað eins.

1:04:56
Að öðru leyti er hún
ekki sem verst.

1:04:58
Svolítið feimin, en það
er bara tilbreyting.


prev.
next.