Alfie
prev.
play.
mark.
next.

1:02:00
Hann myndi jafnvel deila
vinkonu sinni með félögunum.

1:02:05
það var sagt að hann væri
til í að lána konuna sína.

1:02:12
Eins og eskimóarnir gera.
Mér litist ekki á það.

1:02:16
Ég meina,
hún er svo geðill.

1:02:18
Ég vissi ekki
að hann væri giftur.

1:02:20
Hann á í það minnsta eina.
1:02:22
Hann er vörubílstjóri
og að heiman flestar nætur.

1:02:26
Sumir menn eru kýndugir, ekki satt?
1:02:29
Myndir þú vilja deila
svoleiðis með öðrum?

1:02:31
Nei!
- Nei.

1:02:34
Hvert ertu að fara?
- Til London.

1:02:37
Eitthvert sérstakt?
- Eiginlega ekki.

1:02:39
Ég er að leita að samastað
og einhverri vinnu.

1:02:43
Ég gæti kannski hjálpað þér.
1:02:45
Ég þekki starfsmannastjórann
í sælgætisverksmiðju.

1:02:48
Alveg fyrirtaks staður.
1:02:50
Við gætum kannski hist
í London?

1:02:53
Ég er með Rolls-Royce fyrir utan.
Með öllum þægindum.

1:02:58
Ég verð að segja
Frank frá því fyrst.

1:03:00
það er ekki óhætt.
Hann verður alveg snaróður.

1:03:05
Sérðu dyrnar þarna?
1:03:06
það er símaklefi þarna
svolítið lengra í burtu.

1:03:10
Bíddu eftir mér þar.
1:03:12
Mér líkar þetta ekki.
- Ekki vera hrædd við mig.

1:03:15
Ég er ekkert villidýr. Flýttu þér
áður en hann kemur aftur.

1:03:19
þú vilt ekki deila með öðrum?
1:03:22
Nei.
- Auðvitað ekki.

1:03:24
Svona, flýttu þér nú.
1:03:29
Viltu segja bílstjóranum sem ég
kom með að ég hafi þurft að fara?

1:03:33
Ég segi honum það.
1:03:35
Hvað kostaði þetta?
- Einn skilding og penní.

1:03:39
Ertu að fara strax?
- Ég þarf allt í einu að flýta mér.

1:03:42
En ristaða brauðið?
1:03:43
Láttu Frank fá það.
Honum veitir ekki af því.

1:03:46
Við sjáumst.
- Sjáumst, Alfie.

1:03:52
Sástu hvernig hann
slokaði hana í sig?

1:03:54
Hvað sjá þær eiginlega við hann?
- Frank verður brjálaður.

1:03:58
Gott.

prev.
next.