1:40:07
	Ég er hættur að eltast við
þessar ungu stelpur.
1:40:17
	Halló, Ruby! Hvar ertu?
1:40:21
	Alfie?
- Ég vildi koma þér á óvart.
1:40:25
	Ég kem rétt strax.
Fáðu þér eitthvað að drekka.
1:40:28
	Allt í lagi.
1:40:36
	Ég var sofandi.
1:40:38
	Ég er með höfuðverk og tók pillu.
- Leiðinlegt.
1:40:41
	þú sagðist verða í vinnu í dag.
- það varð ekkert úr því.
1:40:45
	Kannski er best þú farir.
Ég er með sáran höfuðverk.
1:40:50
	Best þú fáir þessi
fyrst ég kom með þau.
1:40:57
	Alfie, en fallegt af þér.
1:40:59
	Ég hélt ekki
að ég myndi upplifa þetta.
1:41:02
	Ég vil koma konum á óvart.
- þér tókst það.
1:41:04
	Líttu á umbúðirnar.
Ekkert gamalt drasl.
1:41:07
	Ég sé það.
1:41:09
	þau eru yndisleg.
þakka þér fyrir.
1:41:12
	Ég fer þá. Taktu aspirín.
- Ég geri það.
1:41:15
	þetta er nýtt.
- Hvað?
1:41:17
	Útvarpið. Hvar fékkstu það?
1:41:19
	Ég fékk það ódýrt.
1:41:22
	Hringirðu á morgun?
Ég verð búin að jafna mig.
1:41:25
	Ég kem um hádegið.
Við gætum átt góða stund.
1:41:29
	Já, einmitt.
- Við sjáumst.
1:41:36
	Alfie.
1:41:38
	Já?
1:41:40
	Mér þykir leitt
með höfuðverkinn.
1:41:42
	Ég bæti þér það upp.
- Já.
1:41:48
	Hvað er þetta?
- Hvað?
1:41:51
	þetta?
- þetta er gítar.
1:41:54
	Gerir þú það
með hljómsveitum núna?
1:41:56
	Ekki svona ógeðslegur.
1:41:57
	Og útvarpið. það er einhver
þarna inni.