1:41:02
	Ég vil koma konum á óvart.
- þér tókst það.
1:41:04
	Líttu á umbúðirnar.
Ekkert gamalt drasl.
1:41:07
	Ég sé það.
1:41:09
	þau eru yndisleg.
þakka þér fyrir.
1:41:12
	Ég fer þá. Taktu aspirín.
- Ég geri það.
1:41:15
	þetta er nýtt.
- Hvað?
1:41:17
	Útvarpið. Hvar fékkstu það?
1:41:19
	Ég fékk það ódýrt.
1:41:22
	Hringirðu á morgun?
Ég verð búin að jafna mig.
1:41:25
	Ég kem um hádegið.
Við gætum átt góða stund.
1:41:29
	Já, einmitt.
- Við sjáumst.
1:41:36
	Alfie.
1:41:38
	Já?
1:41:40
	Mér þykir leitt
með höfuðverkinn.
1:41:42
	Ég bæti þér það upp.
- Já.
1:41:48
	Hvað er þetta?
- Hvað?
1:41:51
	þetta?
- þetta er gítar.
1:41:54
	Gerir þú það
með hljómsveitum núna?
1:41:56
	Ekki svona ógeðslegur.
1:41:57
	Og útvarpið. það er einhver
þarna inni.
1:42:01
	þér kemur það ekki við.
- Fékkstu hann ódýrt?
1:42:04
	það er enginn þarna.
1:42:05
	Ég trúði því að þú værir
með höfuðverk.
1:42:08
	Ég er orðinn algjört fífl.
- Farðu.
1:42:10
	Ég er með höfuðverk.
1:42:39
	Af hverju? Er hann betri en ég?
1:42:42
	Hvað hefur hann umfram mig?
1:42:45
	Fyrir utan sítt hár?
1:42:48
	Nú?
1:42:50
	Svona, út með það.
Hvað hefur hann eiginlega?
1:42:54
	Hann er yngri en þú.
1:42:59
	Náðirðu því?