1:35:41
	það leið næstum yfir mig
af geðshræringu.
1:35:45
	það sem ég bjóst við að sjá...
1:35:50
	Ég veit reyndar ekki
við hverju ég bjóst.
1:35:57
	En það var alltént ekki
þessi fullskapaða... vera.
1:36:05
	Ég bjóst við að hún
hrópaði upp.
1:36:08
	En auðvitað
gerði hún það ekki.
1:36:11
	Hún gat ekki verið annað
en líflaus.
1:36:13
	Gat ekki lifað eigin lífi.
- Nei, ég held ekki.
1:36:20
	Samt...
1:36:23
	lifði hún einhvers konar lífi.
1:36:26
	Og sem hún lá þarna
hljóð og kýrr
1:36:33
	var ég mjög snortinn.
1:36:35
	Og ég fór að biðjast fyrir
eða þannig.
1:36:38
	Ég sagði, "Guð hjálpi mér!"
og eitthvað í þá veru.
1:36:44
	Og svo byrjaði ég að gráta.
1:36:46
	Tárin runnu niður kinnarnar
á mér.
1:36:50
	Eins og ég væri sjálfur barn.
1:36:54
	Gréstu vegna barnsins?
1:36:57
	Nei, ekki vegna þess.
1:36:59
	því varð ekki lengur bjargað.