1:45:01
	Við sjáum til.
- Ég bíð í fimm mínútur.
1:45:04
	Gleymdu ekki munnþurrkunni.
1:45:06
	Ég er ávallt viðbúinn
eins og skátarnir.
1:45:10
	Við sjáumst þá?
1:45:13
	Kannski.
1:45:24
	Vitið þið hvað?
1:45:26
	þegar ég lít aftur í tímann
til þeirra kvenna sem ég hef þekkt,
1:45:30
	og til þess sem þær
hafa gert fyrir mig,
1:45:33
	og þess litla sem ég hef
gert fyrir þær,
1:45:35
	gætuð þið haldið að allt
hafi verið mér í hag.
1:45:39
	En hvað hef ég haft upp úr þessu?
1:45:41
	Ég á svolítið af peningum,
þokkaleg föt og bíl.
1:45:46
	Ég endurheimti heilsuna
og ég er óbundinn.
1:45:59
	En ég hef enga sálarró.
1:46:00
	Ef maður hefur hana ekki
þá hefur maður ekkert.
1:46:04
	Nái þær ekki taki á manni
með einum hætti
1:46:08
	þá verður það með öðrum.
1:46:10
	Hver er þá lausnin?
1:46:12
	Ég er alltaf að hugsa um það.
1:46:14
	Um hvað snýst þetta?
1:46:16
	Skiljið þið hvað ég meina?
1:46:33
	Komdu, strákur. Komdu.