1:44:02
	Ég er farinn að halda
að hún hafi verið falleg.
1:44:07
	það eru ekki augun
sem skýnja fegurð.
1:44:10
	það er hungur hjartans
sem skapar fegurðina.
1:44:24
	Siddie.
1:44:25
	Halló, Alfie.
1:44:27
	það er langt síðan við hittumst.
1:44:29
	þú komst aldrei.
1:44:31
	Ég get útskýrt það.
1:44:33
	Ég hef saknað þín.
1:44:35
	Falleg fötin.
1:44:39
	Hvert ertu að fara?
Bíllinn er hér rétt hjá.
1:44:43
	Hvað segirðu?
- Ég ætla að hitta manninn minn.
1:44:47
	Fallegt efni. En þú hefur
líka alltaf klætt þig vel.
1:44:52
	Hvað segirðu um sunnudaginn?
1:44:55
	Nei, ég er ekki viss.
- Svona.
1:44:57
	Sama tíma, sama stað?
1:45:01
	Við sjáum til.
- Ég bíð í fimm mínútur.
1:45:04
	Gleymdu ekki munnþurrkunni.
1:45:06
	Ég er ávallt viðbúinn
eins og skátarnir.
1:45:10
	Við sjáumst þá?
1:45:13
	Kannski.
1:45:24
	Vitið þið hvað?
1:45:26
	þegar ég lít aftur í tímann
til þeirra kvenna sem ég hef þekkt,
1:45:30
	og til þess sem þær
hafa gert fyrir mig,
1:45:33
	og þess litla sem ég hef
gert fyrir þær,
1:45:35
	gætuð þið haldið að allt
hafi verið mér í hag.
1:45:39
	En hvað hef ég haft upp úr þessu?
1:45:41
	Ég á svolítið af peningum,
þokkaleg föt og bíl.
1:45:46
	Ég endurheimti heilsuna
og ég er óbundinn.
1:45:59
	En ég hef enga sálarró.