1:12:00
	Ef færi gefst.
1:12:02
	Skál.
1:12:06
	Alfie, hugsar þú aldrei um
1:12:08
	að færa vinkonum þínum
blóm eða sælgæti?
1:12:11
	Ég hugsa oft um það
en geri það aldrei.
1:12:14
	Nema þær séu á spítala.
1:12:17
	Settu ekki blautt glasið
á gljáandi borðið!
1:12:20
	þú ert orðin smámunasöm.
1:12:23
	Ég er það ekki neitt.
- Jú, víst.
1:12:25
	Ég er ekki smámunasöm.
1:12:32
	Hún er í frábærri þjálfun.
1:12:36
	þú ert algjör kýnlífsdís.
- Er það?
1:12:39
	Lítil lostamær.
1:12:42
	Lostamærin mín!
1:12:44
	Ég gæti jafnvel bundist henni.
1:12:46
	Með konu eins og Ruby
þarf maður ekkert meira.
1:12:53
	Svefnherbergið.
1:13:00
	Lítið á þetta smástund.
1:13:05
	Frábært, ekki satt?
Sjáið þið loftið?
1:13:10
	Ekkert smáræðis bað.
1:13:13
	Samt svolítið þröngt
þegar við erum þar bæði.
1:13:15
	það er heilmikið gaman
að busla þarna.
1:13:22
	það hefur komið fyrir
1:13:24
	að mér hefur fundist ég heppinn
að sleppa lifandi.