:39:01
	það er enginn þeirra eins.
Hver þeirra hefur sitt eigið eðli.
:39:05
	Ég er kannski ekki
besti pabbi í heimi
:39:07
	en ég er samt
raunverulegi pabbi hans.
:39:10
	Ég verð að segja þér svolítið.
:39:13
	það var ég sem gat hann.
Hvað viltu segja mér?
:39:17
	Sjáðu þetta.
:39:19
	þau komast ekki frá því.
Hann er sonur minn.
:39:21
	þetta er röntgenmyndin af þér.
:39:24
	Hver fjárinn! Er þetta ég?
- Já.
:39:28
	Ég er ekkert nema rifbein!
:39:29
	því miður eru tveir skuggar
hérna í lungunum.
:39:32
	Skuggar í lungunum?
Um hvað ertu að tala?
:39:35
	Sjáðu blettinn. það er smit
hérna. Og hérna líka.
:39:39
	Smit? Ég hef ekki
verið með neinum.
:39:42
	það er ekki um það...
- þú verður að gera eitthvað.
:39:45
	Við getum meðhöndlað þetta.
:39:47
	Ég vil bestu umönnun sem til er.
Ég er jafnvel til í að borga.
:39:50
	þetta er bara spurning um hvíld.
:39:53
	Ég get það ekki. Ég er að fara
með veitingamenn til Brighton.
:39:57
	það er búið að bóka ferðina.
:39:59
	það verður að afbóka hana.
þú þarft hvíld uppi í sveit.
:40:02
	Ég hata sveitina. Hvernig er hægt
að sofa í öllu fuglagarginu?
:40:14
	Hvað er að?
:40:18
	Fæturnir eru eins og blý.
:40:22
	það bogar af mér svitinn.
:40:24
	Vertu rólegur.
þetta eru bara skuggar.
:40:28
	Skuggar?
:40:31
	Í lungunum?
:40:34
	Ég tærist upp!
:40:36
	þetta eru endalokin!
:40:38
	Góði guð, hjálpaðu mér!
:40:51
	Góðan dag, Elkins.
:40:55
	- þegar það er ljóst
að maður er ekki dauðvona
:40:59
	er maður furðu fljótur
að komast á réttan kjöl.