Alfie
prev.
play.
mark.
next.

:40:02
Ég hata sveitina. Hvernig er hægt
að sofa í öllu fuglagarginu?

:40:14
Hvað er að?
:40:18
Fæturnir eru eins og blý.
:40:22
það bogar af mér svitinn.
:40:24
Vertu rólegur.
þetta eru bara skuggar.

:40:28
Skuggar?
:40:31
Í lungunum?
:40:34
Ég tærist upp!
:40:36
þetta eru endalokin!
:40:38
Góði guð, hjálpaðu mér!
:40:51
Góðan dag, Elkins.
:40:55
- þegar það er ljóst
að maður er ekki dauðvona

:40:59
er maður furðu fljótur
að komast á réttan kjöl.

:41:09
Ég var vanur að hugsa
að peningar skiptu öllu.

:41:11
Ef maður á peninga, hugsaði ég,
nær maður í fallegar konur,

:41:14
falleg föt, eigin bíl.
:41:17
En slíkt er til lítils
ef maður er heilsulaus.

:41:21
Sæll, Harry. Er hún ekki komin enn?
:41:24
Hún stakk af
með mjólkurpóstinum.

:41:28
Sjáið þennan náunga þarna?
:41:31
Hann heitir Harry Clamacraft.
:41:33
Hann er 35 ára, giftur
og á þrjú börn.

:41:37
Hann bíður eftir að konan hans,
Lily, komi í heimsókn.

:41:41
Síðan á sunnudag
hefur hann ekki hugsað um annað.

:41:43
Ég veit að hún er sein.
:41:45
Sjáið þið. Bráðum tekur
hann upp bókina

:41:48
og þykist lesa,
alveg áhyggjulaus.

:41:53
Hvað sagði ég ekki?
:41:55
Hann er ekki að lesa
frekar en ég.

:41:57
Hann hlustar,
hlustar eftir fótataki.


prev.
next.