Alfie
prev.
play.
mark.
next.

:41:09
Ég var vanur að hugsa
að peningar skiptu öllu.

:41:11
Ef maður á peninga, hugsaði ég,
nær maður í fallegar konur,

:41:14
falleg föt, eigin bíl.
:41:17
En slíkt er til lítils
ef maður er heilsulaus.

:41:21
Sæll, Harry. Er hún ekki komin enn?
:41:24
Hún stakk af
með mjólkurpóstinum.

:41:28
Sjáið þennan náunga þarna?
:41:31
Hann heitir Harry Clamacraft.
:41:33
Hann er 35 ára, giftur
og á þrjú börn.

:41:37
Hann bíður eftir að konan hans,
Lily, komi í heimsókn.

:41:41
Síðan á sunnudag
hefur hann ekki hugsað um annað.

:41:43
Ég veit að hún er sein.
:41:45
Sjáið þið. Bráðum tekur
hann upp bókina

:41:48
og þykist lesa,
alveg áhyggjulaus.

:41:53
Hvað sagði ég ekki?
:41:55
Hann er ekki að lesa
frekar en ég.

:41:57
Hann hlustar,
hlustar eftir fótataki.

:42:00
Vitið þið hvað? það hefur enginn
komið í heimsókn til mín.

:42:04
Ég sagðist vera í þagnarbindindi
og mætti ekki tala.

:42:14
Harry, konan er komin.
:42:17
Frú Clamacraft? Ekki fara
allan hringinn. Komdu hérna.

:42:21
Ég á ekki að gera það.
- þú getur það alveg.

:42:27
Hérna er hún, Harry.
- Sæl, elskan.

:42:29
Fyrirgefðu hvað ég er sein.
- það gerir ekkert til.

:42:34
Hún er 20 mínútum of sein
og sóar öðrum 20 til útskýringa.

:42:39
Ég fór tímanlega en það fór
allt úrskeiðis á stöðinni.

:42:42
þú ert áhyggjufullur.
:42:44
Ég hafði áhyggjur af
að eitthvað hefði komið fyrir þig.

:42:50
Hér eru eggin handa þér.
:42:53
Hér er ávaxtamaukið.
:42:55
Stórir bitar af börk. Engin
furða að hann sé veikur.

:42:58
Kom einhver út af lyktinni
í garðinum?


prev.
next.