1:14:15
	Sælir, strákar.
- Sæll, Alfie.
1:14:17
	Hvað viltu?
- Dökkan bjór.
1:14:36
	Ertu með bílinn fyrir utan?
1:14:38
	Ég held ég fari ekki í klúbbinn.
1:14:40
	það er stelpa að norðan hjá mér,
Annie. Góður kokkur.
1:14:44
	Kokkur?!
- Hverju skiptir það?
1:14:47
	Henni mislíkar
ef hann kemur ekki í matinn.
1:14:49
	Hún býr til góða smárétti,
nýrnaböku og kjötkássu.
1:14:55
	Frábær kokkur.
1:14:56
	Mér fannst þú vera
dálítið útbelgdur.
1:15:00
	Hvað meinarðu, útbelgdur?
- Bara útlitið, Alfie.
1:15:04
	Hvaða útlit?
- Nú, svona útblásinn.
1:15:08
	Veislubelgur.
1:15:09
	Hálfsveigður.
1:15:12
	Ég hef aldrei verið frískari
alla mína ævi.
1:15:16
	Hann átti ekki við það.
1:15:18
	þú lítur bara öðruvísi út.
það er allt og sumt.
1:15:22
	Hvað er svona öðruvísi?
1:15:24
	þessi Annie ætlar sér að klófesta
þig og þú sérð það ekki.
1:15:28
	Hvað segirðu, Perce?
- Lítur út fyrir það.
1:15:31
	Hún hugsar bara vel um mig.
1:15:33
	Eftir eitt ár þekkirðu
ekki sjálfan þig.
1:15:35
	Útþembdur af kjötkássu.
1:15:58
	Hvernig gengur?
- Ég hélt þetta væri þú.