:13:20
	Halló, Alfie.
- þú ert sein.
:13:23
	Ég hljóp alla leið.
:13:26
	Er nokkuð nýtt að frétta?
:13:30
	það lítur ekki út fyrir það.
:13:34
	Við verðum að gera eitthvað
við þessu.
:13:37
	Ég hef reynt allt.
:13:39
	Hefurðu verið
að taka eitthvað inn?
:13:41
	Ekki viltu verða veik?
:13:44
	Alfie.
:13:51
	þú ert orðin svo hávær.
- Fyrirgefðu.
:13:54
	Og einhvern veginn ráðríkari,
:13:57
	eins og ég verði að taka
tillit til þín en ekki þú til mín.
:14:00
	Ég get ekki lýst því
en ég finn það.
:14:03
	Elskarðu mig?
- Hvað get ég sagt?
:14:06
	þú átt ekki að spyrja. Ég segi
þér það þegar þess er þörf.
:14:11
	Ég fer og laga kaffi.
- Hafðu það sterkt.
:14:15
	Alfie, ég var að hugsa.
:14:18
	Getum við ekki látið verða af því?
:14:21
	það er hryllileg tilhugsun.
:14:23
	Ég hef aldrei nokkurn tíma
látið verða af neinu.
:14:25
	Ef ég giftist þér myndirðu
fá eiginmann en missa vin.
:14:29
	þú þarft ekki að giftast mér.
Ég er búin að hugsa þetta.
:14:32
	Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú
fæðir barn inn í þennan heim.
:14:37
	Ég mundi láta ættleiða það.
:14:40
	Hvað ertu að tala um?
:14:42
	Láta ríka konu ættleiða það.
:14:45
	Ríka konu?
:14:46
	Ég mundi vilja gera það
fyrir barnið.
:14:49
	þá væri víst að það
ætti sér örugga framtíð.
:14:52
	Taktu þessu nú rólega.
:14:54
	þú getur ekki verið viss um
að það sé nokkuð þarna enn.
:14:57
	Í morgun fannst mér
ég finna það sparka.
:14:59
	Sparka? það væri ekki stærra
en nöglin á þumalfingrinum.