:15:03
	Ég segi þér það næst.
- Ekki gera það.
:15:05
	Láttu ekki undan
einhverri skýndihvöt.
:15:07
	það sem konu finnst
kannski eðlilegt
:15:10
	finnst karlmanni ógeðfellt.
:15:12
	Frú Artoni hringdi í manninn sinn
í hvert sinn sem barnið hreyfði sig.
:15:16
	Menn eru miklu viðkvæmari
en konur.
:15:20
	Manstu eftir þessari stórvöxnu
sem ég dansaði við á Locarno?
:15:23
	Eitt kvöldið sýndi hún mér ör
eftir uppskurð
:15:26
	frá því hún var krakki.
Langt ör umlukt hvítri húð.
:15:30
	Ég hentist upp úr rúminu
og fór í fötin.
:15:33
	"Hvað er að þér?" sagði hún.
:15:35
	"Ég færi frekar að sjá hryllings-
mynd," sagði ég, "heldur en þetta."
:15:41
	Gerðu það, Alfie.
:15:44
	Gerðu það!
:15:45
	Get ég ekki fengið
að eignast barnið?
:15:50
	Hvað ertu að spyrja mig?
þú átt það, er það ekki?
:15:54
	það er enginn sem getur hindrað
þig í að gera það sem þú vilt.
:16:00
	Svona, vertu nú róleg.
Hafðu ekki svona miklar áhyggjur.
:16:05
	Ef þú vilt gera eitthvað sem þér
finnst rétt skaltu gera það.
:16:09
	Passaðu skýrtuna mína.
:16:12
	Svona nú...
:16:22
	Hún var hamingjusöm
þann tlma sem hún gekk með,
:16:25
	sem mér fannst ekki
alveg eiga við,
:16:27
	þar sem hún var ógift.
:16:29
	Hún var frekar falleg um tlma,
:16:33
	sérstaklega fyrstu mánuðina.
:16:35
	Ég sagði við hana: "Svei mér,
þú ert ekki eins ljót og ég hélt."
:16:40
	Svo kom að þvl og hún
f ór á spltalann til að eiga það.
:16:44
	Ég vissi ekkert fyrr en
mér var sagt frá þvl.
:16:48
	Samkvæmt þvl sem allir segja
kom barnið öllum til ánægju.
:16:52
	Og alveg á réttum tlma
er hægt að segja.