:16:00
	Svona, vertu nú róleg.
Hafðu ekki svona miklar áhyggjur.
:16:05
	Ef þú vilt gera eitthvað sem þér
finnst rétt skaltu gera það.
:16:09
	Passaðu skýrtuna mína.
:16:12
	Svona nú...
:16:22
	Hún var hamingjusöm
þann tlma sem hún gekk með,
:16:25
	sem mér fannst ekki
alveg eiga við,
:16:27
	þar sem hún var ógift.
:16:29
	Hún var frekar falleg um tlma,
:16:33
	sérstaklega fyrstu mánuðina.
:16:35
	Ég sagði við hana: "Svei mér,
þú ert ekki eins ljót og ég hélt."
:16:40
	Svo kom að þvl og hún
f ór á spltalann til að eiga það.
:16:44
	Ég vissi ekkert fyrr en
mér var sagt frá þvl.
:16:48
	Samkvæmt þvl sem allir segja
kom barnið öllum til ánægju.
:16:52
	Og alveg á réttum tlma
er hægt að segja.
:17:01
	Alfie?
:17:02
	Ég sá þig ekki.
þú ert breytt.
:17:05
	Hvað meinarðu?
- Nú, svo mömmuleg.
:17:12
	Ég lét skrá mig sem frú Elkins.
Var það allt í lagi?
:17:16
	Auðvitað.
:17:18
	þú getur nefnt hvaða nafn sem er.
Við lifum í frjálsu landi.
:17:21
	Ég keypti blóm
:17:23
	en vildi ekki láta
sjá mig með þau.
:17:26
	það var fallegt.
:17:28
	Fresíur! Yndislegt.
:17:30
	Ég læt þau í vasa fyrir þig,
frú Elkins.
:17:33
	Hvað finnst þér
um soninn, herra Elkins?
:17:36
	Um hvað?
- Hann hefur ekki séð hann.
:17:39
	Hér er hann.
:17:43
	Lifandi eftirmynd föður síns.
:17:53
	Já.
:17:55
	Ég sé meira af mér
en af þér.
:17:59
	Hvað ætlar þú að kalla hann?