:46:06
	þú getur treyst að þær koma.
:46:08
	það er ekki gott að vera háður
einhverjum í þessu lífi.
:46:12
	þær koma með blóm og ávexti,
segja hvað þú lítir vel út
:46:16
	og bíða svo eftir að bjallan hringi
svo þær geti farið burt.
:46:20
	Ég veit. Ég hef horft á þetta.
:46:23
	Ekki eru þær fyrr komnar út
en þær segja hvor við aðra
:46:26
	"Gvöð, sástu aumingja Ned?
Leit hann ekki illa út?"
:46:29
	"Hafðu trygginguna í lagi.
Ekki henda svarta hattinum."
:46:35
	Ég hef heyrt í þeim.
:46:47
	Elkins.
- Halló.
:46:50
	þú átt að vera í rúminu.
:46:52
	Ég gat ekki sofið svo ég kom niður
til að fá mér tebolla.
:46:55
	þú mátt ekki að gera það.
:46:57
	Ég hef ekki gert annað alla mína
ævi en það sem ekki má.
:47:01
	Veistu hvað?
Ég fékk hræðilega martröð.
:47:04
	Kannski borðaðir þú of mikið.
- Mér er alvara.
:47:07
	Mig dreymdi að þeir hefðu
varpað vetnissprengjunni
:47:10
	en að ég dó ekki.
:47:12
	En ég fékk úrfelli á öxlina.
:47:16
	Ég hljóp heim,
lokaði dyrunum
:47:18
	og hver heldurðu
að standi þar? Malcolm litli.
:47:21
	Hver?
:47:23
	Ó, já. það er lítill strákur
sem ég þekkti.
:47:26
	Og þá skildi ég
að þetta úrfelli á öxlinni,
:47:31
	þetta eitur sem ég er með,
:47:34
	það verður hans bani.
Og ég bar það til hans.
:47:38
	Ég var sendiboði dauðans.
:47:40
	Hvað gat ég gert? Ég varð
að bjarga sjálfum mér, ekki satt?
:47:46
	Mér leið samt ekki vel.
:47:48
	Kannski einhver sálfræðingur
geti skilið þetta.
:47:51
	Ég vildi óska að ég gæti
:47:53
	fengið sjálfan mig til að gera
eitthvað gott í draumum mínum.
:47:56
	það myndi ekki kosta mig neitt.
:47:58
	það myndi veita mér
mikla ánægju.