1:09:01
	Hafðu eitthvað til.
Ef ég kem þá borða ég það.
1:09:08
	Veistu hvað, Annie?
þú værir viðkunnanleg
1:09:11
	ef þú værir glaðlegri.
1:09:12
	Ekki vera svona niðurdregin.
Hugsaðu um aðra. Bless.
1:09:17
	Farðu varlega, Alfie.
1:09:29
	það var ekki gaman
að skilja hana svona eftir
1:09:31
	en hvað gat ég gert?
1:09:33
	þið skiljið? Ég gat ekki
tekið hana með mér.
1:09:51
	Á uppleið, eða hvað?
1:09:54
	Vitið þið hver leigan er hérna?
1:09:56
	15 pund á viku!
1:09:58
	það er með hita, auðvitað.
1:10:08
	þið getið aldrei hverja
ég er að heimsækja.
1:10:12
	Ég hefði ekki trúað því
fyrir þrem mánuðum.
1:10:19
	Ég er kominn.
1:10:21
	Svona er llfið. Maður veit aldrei
hvað blður manns.
1:10:26
	Eina stundina niður og svo upp.
1:10:28
	Maður missir smápening, leitar
og hvað finnur maður?
1:10:32
	Ruby!
- Sæll, elskan!
1:10:34
	Bíddu aðeins!
1:10:36
	Náði þér!
1:10:45
	Hún er í frábærri þjálfun.
1:10:50
	Af hverju ertu svona óþolinmóður?
- Hvað heldurðu?
1:10:54
	Ekki kýssa eyrað,
þú veist hvernig ég verð.
1:10:56
	Og hvað svo?
- Fáum okkur aðeins að drekka.