Alfie
prev.
play.
mark.
next.

:20:01
Hvað er þetta í munninum?
- Ég gaf honum súkkulaði.

:20:05
Alfie, þú mátt það ekki.
:20:09
það er mjólkurlykt af þér.
:20:11
Ég skal þvo mér.
:20:13
það er allt í lagi.
það er bara mömmulegt.

:20:17
Hvað ætlarðu að hafa
hann lengi á brjósti?

:20:20
Eins lengi og ég get.
það er það besta fyrir hann.

:20:23
þú mátt ekki verða
of hænd að honum.

:20:26
En ég er mamma hans.
:20:28
Og ég pabbi hans. þú verður
að vera sanngjörn.

:20:30
þú verður að hugsa um hann.
:20:32
Hvað um ríku konuna?
- Hvaða ríku konu?

:20:36
þá sem á að ættleiða hann
og gefa honum tækifæri í lífinu.

:20:39
Ég verð að hugsa málið.
:20:42
þú verður að hugsa þig um fljótt.
- Hvers vegna?

:20:45
Hann gæti orðið
svo hændur að þér

:20:47
að hann umber það ekki
þegar náð verður í hann.

:20:51
Verður náð í hann?
- þú sagðir það.

:20:54
þú ætlaðir að láta ættleiða hann
svo hann myndi ekkert skorta.

:20:57
það var fyrir löngu.
:21:01
Veistu hvað hefur gerst?
:21:03
þú hefur skipt um skoðun.
Ég sé það á þér.

:21:07
Hvað um það? Hefur þú
aldrei skipt um skoðun?

:21:10
Ég hef alltaf getað forðast það.
:21:12
það gerðist á spítalanum
þegar þú hafðir hann á brjósti.

:21:15
Ég sá svipinn á þér breytast.
þú varðst svo mömmuleg.

:21:18
Ég skammast mín ekkert.
- þú verður að hugsa um hann.

:21:22
þú gætir aldrei alið hann upp
eins og ríka konan.

:21:26
Við sjáum til. Ég byrja
að vinna aftur í næstu viku.

:21:29
Hún gæti séð vel um hann.
Gefið honum falleg föt.

:21:35
Get ég það ekki líka?
:21:37
Sjáðu bara þetta yndislega sjal
:21:40
og allt þetta handa honum
í kommóðunni.

:21:42
þú getur ekki kennt honum
að tala eins fallega og ríka konan.

:21:46
Ég get það ef ég reyni.
:21:47
Ekki eins og á að tala.
Hann verður síbölvandi.

:21:52
Ég leyfi honum það ekki.
- þessar eru þurrar.

:21:55
Hvað gerist þegar þú ferð aftur
á kaffihúsið?

:21:58
Ég fer í ölgerðina að vinna.
það er betur borgað.


prev.
next.