:50:02
	Eins og ég geri.
:50:04
	Ég verð hér ekki miklu lengur.
:50:07
	Ég sakna krakkanna.
:50:09
	Sérstaklega þess yngsta.
- Hlustaðu nú á.
:50:13
	Hlustaðu nú smástund.
:50:15
	En ef þú nú hrekkur upp af
í kvöld. þú veist hvað ég meina?
:50:19
	þú ert engum líkur.
- Ef svo vildi til.
:50:23
	Reyndu að hlæja.
Lífið er ekkert annað.
:50:25
	Segjum að konan þín kræki í annan
og komi með hann heim.
:50:29
	Lily mundi ekki gera það.
:50:31
	Af hverju ekki?
Hún er alls ekki illa vaxin.
:50:34
	Ekki fyrir mig, en samt.
Hún kemur með hann heim
:50:37
	og segir krökkunum
að þetta sé Bill frændi.
:50:40
	þeim myndi lítast vel á hann.
- Ekki honum Phil litla.
:50:43
	Hann yrði sá fyrsti ef Bill frændi
kæmi heim með leikföng.
:50:46
	það væri ekki hægt
að kaupa Phil litla!
:50:48
	Svo segir konan þín
að börnin þarfnist föður.
:50:52
	Hún skellir sökinni á krakkana.
- Hvert ertu að fara?
:50:55
	Ég vil þú reynir að horfast
í augu við sannleikann.
:50:58
	Kannski í tvo mánuði
eftir að þú skilur við
:51:00
	leggja konan og börnin
blóm á leiði þitt.
:51:04
	En um leið og þau gifta sig
og Bill frændi verður "pabbi",
:51:08
	þá verður leiðið
aðeins þakið illgresi.
:51:12
	Ef þú kæmir inn á heimilið
hálfu ári síðar
:51:15
	myndu börnin spyrja Bill frænda:
"Pabbi, hver er þetta?"
:51:17
	Ég skal drepa þig!
þú gerir mig brjálaðan!
:51:21
	Ég vil bara að þú horfist
í augu við lífið,
:51:23
	sjáir hvað það er
og hvað það gerir þér.
:51:31
	Ég vildi alls ekki særa þig, Harry.
:51:34
	Ég vil ekki særa nokkurn mann.
:51:39
	Nei, ég held ekki.
:51:42
	Samt gerir þú það, Alfie.
:51:51
	Viltu koma í dammspil?
:51:56
	Já, allt í lagi.
- Komdu nú.