:02:02
	Eruð þið tilbúin?
Við getum byrjað. Ég heiti...
:02:05
	Alfie?
:02:08
	Alfie.
:02:10
	þið haldið kannski
að nú komi kýnningartextinn.
:02:14
	Hann kemur ekki. Slakið á.
:02:16
	Hvenær ætlaði eiginmaðurinn
að vera á stöðinni?
:02:19
	Hugsaðu ekki um hann.
- Ég verð að gera það.
:02:22
	Ekki eyðileggja það sem gott er.
Konur skilja það ekki.
:02:25
	Vita hvenær komið er nóg.
:02:27
	Nú er komið annað hljóð
í strokkinn.
:02:29
	Flautan gerði að ég missti áhugann.
Ég hata þær þegar svona stendur á.
:02:35
	Gleymdu ekki munnþurrkunni.
:02:36
	Fyrst þegar ég sá þig
setja hana yfir öxlina
:02:40
	hélt ég að þú ætlaðir
að fara að leika á fiðlu.
:02:42
	Við erum músíkölsk í fjölskýldunni.
Passaðu þig að kvefast ekki.
:02:50
	Ég skemmti mér svo vel, Alfie.
:02:55
	Giftar konur þurfa
að fá að hlæja.
:02:59
	Eiginmenn þeirra skilja það ekki.
:03:01
	Ef maður fær gifta konu til að
hlæja er hálfur sigurinn unninn.
:03:05
	það gengur ekki með einhleypar.
það væri ekki góð byrjun.
:03:10
	Ef maður fær þær til að hlæja
þá fær maður ekki neitt annað.
:03:15
	Hlustið bara. Hún var svo dauf
þegar við hittumst í kvöld.
:03:18
	Ég hlustaði á vandamál hennar
og fékk hana til að hlæja.
:03:21
	Hún fer hamingjusöm heim.
:03:39
	Hvar ætlarðu að segja
að þú hafir verið?
:03:42
	Að sjá bíómynd.
- Hvaða bíómynd?
:03:44
	Bara einhverja bíómynd.
:03:46
	Ekki vera óræð.
það vekur grunsemdir.
:03:48
	Ekki skrýtið að mörg hjónabönd
enda í skilnaði.
:03:51
	Honum dytti aldrei í hug
að annar maður vildi bjóða mér út.
:03:55
	Ég skil hvað þú meinar.
:03:57
	Fáðu þér brjóstsykur
svo hann finni ekki ginlyktina.