:29:02
	hvað er það sem þú skrifar?"
:29:05
	"Og himnesk veran, hún leit þá upp,
:29:08
	sátt og friður
úr augum skein,
:29:12
	og svaraði: Nöfn allra þeirra,
sem Drottin elska."
:29:35
	Hann gat varla haldið augunum opnum
en vildi ekki gefa sig.
:29:39
	Svo bara slokknaði á honum.
:29:43
	Hann fær manni nóg að gera
eftir nokkra mánuði.
:29:48
	það má ekki segja hvað sem er
þegar hann heyrir.
:29:50
	Hann er skarpur, strákurinn.
:29:53
	þú ættir að sjá björninn
sem ég keypti handa honum.
:29:57
	Svona stór. Ofsamjúkur.
:30:00
	Mér var sagt að þetta væri
ekta björn fyrir ríka krakka.
:30:06
	Eigum við að fá okkur smádúr
meðan hann sefur?
:30:12
	Heyrðu, ég var að tala við þig!
:30:15
	Humphrey hefur heimsótt mig
tvisvar núna í vikunni.
:30:18
	Hvað vill hann?
Komast upp í til þín?
:30:21
	Ekkert svoleiðis.
Við bara töluðum.
:30:27
	Ég hef engan áhuga á að vita
um hvað þið töluðuð.
:30:31
	Eitt af því sem ég vil ekki heyra
:30:33
	er hvað karl og kona
tala um í sakleysi.
:30:37
	Mér finnst það nánara
en að gera hitt.
:30:41
	Eftir hverju er hann að sækjast?
:30:43
	Hann vill giftast mér.
:30:46
	Hvað sagðir þú?
- Að ég myndi tala við þig fyrst.
:30:51
	Hvers vegna að tala við mig?
þú ert frjáls og óháð.
:30:54
	Malcolm þarfnast föður.
- Hvað er ég þá eiginlega?
:30:57
	Ég meina ekki helgarföður.
Heldur raunverulegs föður.