:28:01
	Ætlarðu að hugsa um það
sem ég sagði við þig?
:28:06
	Ég hef verið að hugsa um það.
:28:10
	Nú skal ég segja þér þetta
í síðasta sinn, Malcolm.
:28:14
	Svo verðurðu að fara að sofa.
:28:16
	"Abou Ben Adhem, megi
hann lifa við gleði og glaum,
:28:20
	um frið og fegurð
hann dreymdi draum."
:28:24
	"Allt um kring
í kýnlegum ljóma
:28:28
	birtist eins og
liljur í blóma
:28:32
	engill, sem ritaði
í gullna bók..."
:28:34
	Hvað er engill?
:28:36
	þú veist hvað engill er,
ég sagði þér það.
:28:38
	þeir eru á verði uppi á himnum,
umhverfis Guð.
:28:42
	"Af hugrekki fylltist
Bens Adhems hjarta..."
:28:45
	Hver er Ben Adhem?
:28:48
	Hann er aðalsöguhetjan.
:28:50
	Svona, lokaðu augunum
og hlustaðu, Malcolm.
:28:53
	Leggstu niður
og hættu að spyrja.
:28:58
	"Við engilinn hann
sagði þá,
:29:02
	hvað er það sem þú skrifar?"
:29:05
	"Og himnesk veran, hún leit þá upp,
:29:08
	sátt og friður
úr augum skein,
:29:12
	og svaraði: Nöfn allra þeirra,
sem Drottin elska."
:29:35
	Hann gat varla haldið augunum opnum
en vildi ekki gefa sig.
:29:39
	Svo bara slokknaði á honum.
:29:43
	Hann fær manni nóg að gera
eftir nokkra mánuði.
:29:48
	það má ekki segja hvað sem er
þegar hann heyrir.
:29:50
	Hann er skarpur, strákurinn.
:29:53
	þú ættir að sjá björninn
sem ég keypti handa honum.
:29:57
	Svona stór. Ofsamjúkur.