1:26:02
	þetta er aðgerð sem aldrei
skal ráðist í af kæruleysi.
1:26:07
	þið verðið að íhuga
aðstæður gaumgæfilega
1:26:09
	áður en þið gerið alvöru
úr ákvörðun ykkar.
1:26:12
	þegar þessu er lokið er um seinan
að skipta um skoðun.
1:26:17
	Hafið þið hugleitt málið
til fullnustu?
1:26:21
	Hvað segir þú, Lily?
- þetta er eina úrræðið.
1:26:24
	þú hefur þá ákveðið
að láta af þessu verða?
1:26:27
	Já, ég verð.
1:26:30
	þá get ég kannski hjálpað.
1:26:32
	Takk.
- Hm... já.
1:26:34
	Ertu með peningana?
- Ha?
1:26:37
	Ó, peningana.
Unga konan er með þá.
1:26:40
	þetta verða 30 pund.
- Við sögðum 25.
1:26:43
	Jæja þá, 25.
1:26:53
	það var nefnilega það.
1:26:55
	Viltu þá gjöra svo vel
að koma með mér?
1:26:58
	Ég þarf sjóðandi vatn.
- Ketillinn er á hellunni þarna.
1:27:02
	Gott.
1:27:25
	Ég hata allt svona lagað.
1:27:28
	Skilningur minn á konum
nær aðeins til gleðiefna.
1:27:32
	þegar kemur að sársauka
er ég eins og aðrir karlmenn.
1:27:35
	Ég vil ekkert vita.
1:27:41
	Er það búið og gert?!
1:27:43
	Ég hef gert það sem ég get.
1:27:46
	Getur hún farið heim?
- Hamingjan, nei!
1:27:48
	það hefur ekkert gerst ennþá.
það gerist seinna.
1:27:52
	Ef hitinn hækkar snöggt
gefðu henni tvær af þessu.
1:27:56
	Ég læt þig fá sex.
- Hvernig veit ég það?
1:27:59
	Nú, ef hún byrjar að svitna
gefðu henni tvær.