:33:15
	Beygðu þig áfram.
:33:22
	þú hefur gert þetta áður, ekki satt?
:33:24
	Er eitthvað sem hefur valdið
þér áhyggjum nýverið?
:33:28
	Mér? Ég hef aldrei
áhyggjur af neinu.
:33:32
	Vitið þið hvað? Gilda ætlar
að giftast þessum Humphrey.
:33:37
	Hefurðu fundið fyrir þreytu?
- Nei, ég er fullur af orku.
:33:42
	Ég fékk bréf frá henni.
:33:44
	"Ég elska hann ekki," segir hún,
"en ég virði hann."
:33:47
	Ég vil enga virðingu frá konu. Veit
ekki hvað ég á að gera við hana.
:33:51
	Stígðu upp á vigtina.
- Ég er dálítið tímabundinn.
:33:56
	Hún margendurtók
að hún elskaði mig.
:33:58
	Elskar mig eins og ég er
hvað sem það nú þýðir.
:34:01
	Hefurðu lést?
- Ég er alltaf 80 kíló.
:34:04
	Búinn að vera það árum saman.
Ég hef aldrei sagst elska hana.
:34:08
	Nema þegar maður þarf
að segja eitthvað.
:34:12
	77 kíló.
- Getur ekki verið.
:34:16
	Er vigtin rétt stillt?
þessi föt vega ekkert.
:34:19
	þetta er létt efni.
Nýtt gerviefni og angóraull.
:34:24
	En manni finnst samt ekki
eins og maður sé ekki í neinu.
:34:28
	Eitt sem ég geri aldrei
með konu, ég...
:34:30
	Viltu gjöra svo vel
að fara úr skýrtunni?
:34:35
	Viltu fara úr skýrtunni?
:34:38
	Ég kem aldrei skríðandi. þær verða
að taka mig eins og ég er.
:34:44
	Svitnar þú mikið?
:34:47
	Svitna? Nei.
:34:49
	það er ekki satt. Ég svitnaði
á sunnudaginn í Locarno.
:34:53
	En ég dansaði og var búinn
að fá mér bjór.
:34:56
	Ég nota svitalyktareyði.
:34:59
	Maður bara ber hann á sig.
Mjög gott.