:31:00
	Já, við þurfum öll
raunverulega feður.
:31:03
	Og raunverulegar mæður
ef því er að skipta.
:31:05
	það virðist ekki vera nóg
handa öllum þessa dagana.
:31:09
	Ég elska hann ekki.
:31:11
	Ég veit ekki hvað ást er
eins og þið konur talið um hana.
:31:15
	En ég... ber virðingu fyrir honum.
:31:21
	Nú, er þá ekki best
að þú giftist honum?
:31:26
	þú verður að hugsa
um hann litla þarna inni.
:31:29
	Við sjáumst.
:31:33
	Kannski.
:31:40
	Pabbi!
:31:47
	Pabbi!
:32:14
	Flottur, ekki satt?
Kraftmikill líka.
:32:18
	þessi bílaleiga sem ég vinn fyrir
er bara með það besta.
:32:22
	Vitið þið hvert ég er að fara?
:32:23
	Fara með kráarhaldara
til Brighton á veðreiðar.
:32:27
	Maður verður að komast út
til að skemmta sér.
:32:29
	Ef maður fer að hugsa um stelpu
sem maður er hættur með
:32:33
	ja, þá fer mikið
af tíma til spillis.
:32:39
	Ég á ekki að ná í þá fyrr en 11.30
svo ég lít inn hér.
:32:43
	það er röntgenmyndin.
það var víst eitthvað að.
:32:46
	Eintóm skriffinnska.