Alfie
prev.
play.
mark.
next.

:08:00
þú ert þó ekki
í tygjum við hann?

:08:04
Ég þoli engan annan nálægt mér
síðan ég kýnntist þér.

:08:08
Kom hann bara til að
gefa þér þetta súkkulaði?

:08:12
Nei, til að segja
að hann elskaði mig.

:08:14
Elskar þig? Sumir menn eru skrýtnir.
:08:17
Alfie, elskar þú mig?
:08:19
Ég kann mjög vel við þig.
:08:26
Allt í lagi, ég get svo sem
fengið mér aðeins mat.

:08:41
Hitapoki? Hún er orðin
dálítið fljót á sér.

:08:49
Halló.
:08:54
Er tuttugasti og annar í dag?
- Já, ég held það.

:08:59
Átti ekki vinur okkar
að koma nítjánda?

:09:01
Engar áhyggjur, hann kemur.
Hann hefur alltaf gert það.

:09:04
Hann er alltaf svo tímanlega.
:09:06
það var góður dagur á kaffihúsinu.
:09:08
Meira en 50 pund í kassanum.
Er það ekki dásamlegt?

:09:12
Dásamlegt? það voru
ekki þínir peningar.

:09:15
Ég vil að þeim gangi vel.
þá hef ég nóg að gera.

:09:18
það er tími til kominn að þú
leikir þér svolítið með kassann.

:09:22
Ég gæti það aldrei, Alfie.
:09:24
þetta er eini heiðarlegi
búðarkassinn í London.

:09:27
Luigi og konan hans
eru eins og nánir ættingjar.

:09:29
Enn meiri ástæða til að gabba þau.
:09:32
Ég er hamingjusöm eins og er.
:09:35
þú værir ennþá hamingjusamari
með peninga í bankanum.

:09:42
Sjáðu nú til.
:09:44
það er eitt sem þú verður
að reyna að skilja.

:09:47
það er enginn annar
sem hjálpar þér í lífinu.

:09:50
þú verður að hjálpa þér sjálf.
Hefðirðu tekið 5 skildinga á dag

:09:53
værirðu búin að leggja
200 pund til hliðar núna.

:09:56
Peningar eru ekki allt.
:09:58
Bara fólk sem á enga
segir svoleiðis.


prev.
next.