:25:00
	Reykingar bannaðar.
:25:05
	Undarlegt starf fyrir konu
að mynda fólk að innan.
:25:09
	Leggðu hökuna þarna.
:25:15
	Hendur á mjaðmir. Axlirnar fram.
:25:19
	Heldur hún að ég
sé liðamótalaus?
:25:22
	Samt ákveðið en þægilegt
handlag. þið skiljið?
:25:26
	Ég hefði ekkert á móti að hún...
- Kyrr svona.
:25:30
	Næst verða teknar myndir
af hugsunum fólks.
:25:33
	það yrði sjón að sjá.
:25:49
	Fyrirgefðu að ég er seinn.
það var mikil umferð.
:25:51
	það gerir ekkert til.
:25:53
	Ég kom með kirsuber.
:25:56
	það var alveg óþarfi.
:26:00
	það varð ekkert úr rigningunni
sem þeir spáðu.
:26:04
	það lítur ekki út fyrir það.
:26:07
	Er búið að vera mikið að gera?
:26:11
	Eins og venjulega.
:26:20
	þessi vinna í ölgerðinni
er ekkert starf fyrir konu.
:26:24
	Maður venst því.
:26:31
	Hvað er þetta?
- Hringurinn sem ég nefndi.
:26:35
	Hann er þungur.
- 22 karöt. Ekta gull.
:26:38
	Mamma átti hann.
:26:42
	það eru ekki lengur
búnir til svona hringar.
:26:44
	þeir voru gerðir til að endast.
:26:48
	Má ég prófa?
- Endilega.
:26:51
	Nei, það boðar ógæfu.
:26:54
	Ef maður setur upp giftingarhring
á ekki að taka hann af aftur.
:26:57
	það er sagt. Ég veit ekki
hvað til er í því.