Alfie
prev.
play.
mark.
next.

1:19:02
Ég er dauðleiður
á kássum og bökum.

1:19:05
Getum við ekki borðað dósamat
í staðinn?

1:19:08
Niðursoðið kjöt.
Fyrirtaks matur.

1:19:12
þú sagðir að þér líkaði
við nýrnabökurnar.

1:19:14
Ef ég borða svoleiðis eftir bjórinn
næ ég ekki andanum.

1:19:18
Ég verð hryllilega uppþembdur
og útblásinn.

1:19:22
þú sagðist vilja
vera vel saddur.

1:19:25
það sem ég hef sagt og vil núna
er tvennt ólíkt.

1:19:29
Hvar er hnappaskýrtan mín?
1:19:31
Sú bláa? Í kommóðunni.
1:19:33
Nei, sú bleika.
- Ég þvoði hana.

1:19:36
Af hverju? Ég var bara
í henni í nokkra tíma.

1:19:39
Ég hélt þér fyndist það betra.
1:19:41
þú þværð bara til að
drepa tímann.

1:19:45
því þá það?
- Til að gleyma honum.

1:19:47
Gleyma hverjum?
1:19:48
þessum Tony sem þú skrifar um
í dagbókina þína.

1:19:52
þú getur víst ekki
gleymt honum.

1:19:55
Hefurðu farið í töskuna mína
og lesið dagbókina?

1:19:58
Af hverju ekki?
1:20:00
Af því að hún geymir
mínar leyndustu hugsanir.

1:20:03
þú átt engan rétt á þeim
þegar þú býrð hér.

1:20:05
Allir eiga rétt á þeim.
1:20:07
þá áttu ekki að skrifa þær
og láta mig lesa.

1:20:11
Ég skrifaði þær bara
til að losna við þær.

1:20:13
Ég skal sýna þér
1:20:14
hvað mér finnst um þínar
leyndu hugsanir og nýrnabökur.

1:20:39
Og taktu ekki með þér neitt
sem þú átt ekki.

1:20:59
Láttu ekki búðinginn eyðileggjast.

prev.
next.