Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

:41:05
Tágum?
:41:08
Brady-fjölskyldan hefði ekki látið þig drepa
1500 á ári frá fjölskyldunni.

:41:14
Einvígið var skipulagt
til að ryðja þér úr vegi.

:41:19
Hinn huglausi Quin fékkst ekki til að giftast
:41:22
af ótta við þig.
:41:24
En þú hittir hann vissulega, piltur minn.
:41:27
Með vænum tágarvöndli.
:41:31
Hann var svo hræddur
að hann var klukkutíma að ná rænu.

:41:38
Vantar þig reiðufé?
:41:42
þú mátt eiga hjá mér, því ég fékk
nokkur hundruð frá frænda þínum.

:41:47
Meðan þau endast, skal þig ekkert skorta.
:41:54
það þyrfti mikinn sagnfræðing
til að útskýra ástæður

:41:58
Sjö ára stríðsins í Evrópu
:42:02
þangað sem herdeild Barrys hélt nú.
:42:06
Látum nægja að segja að Englendingar
og Prússar voru bandamenn

:42:10
í stríði gegn
:42:12
Frökkum, Svíum, Rússum
og Austurríkismönnum.

:42:29
Fyrsta reynsla Barrys af bardögum
:42:31
var bara smáskæra
við franska bakvarðasveit

:42:35
sem hélt matjurtagarði við veg nokkurn
:42:38
sem enski aðalherinn vildi ferðast um.
:42:43
þótt engin sögubók minnist þessa bardaga
:42:46
var hann nógu minnisstæður
þeim sem tóku þátt í honum.


prev.
next.