Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

:45:05
Ég á aðeins hundrað gíneur eftir
til að láta þig fá

:45:08
því ég tapaði afgangnum í spilum.
:45:15
Kysstu mig, drengur minn,
því við munum aldrei sjást framar.

:45:49
það er auðvelt að dreyma um dýrðlegt stríð
í mjúkum hægindastól.

:45:55
það er annað að sjá það með eigin augum.
:45:59
Eftir lát vinar síns,
snerist hugur Barrys frá frama í orrustum

:46:05
til þess að sleppa úr hernum
:46:07
þar sem hann var bundinn í sex ár.
:46:23
Herrar mínir, talið um öld riddaranna,
:46:27
en munið þá plógmenn, veiðiþjófa
og ræningja sem þeir leiddu.

:46:32
það er með þeim sorglegu verkfærum
sem miklir stríðsmenn og konungar

:46:37
hafa unnið sín heimsins hermdarverk.
:46:49
Barry hefði ekki getað lent
í verri aðstæðum

:46:52
en þeim sem hann var staddur í.
:46:56
En örlögin ætluðu honum ekki
að ílendast í enska hernum.


prev.
next.