Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

:56:05
Eftir fimm ára styrjöld
:56:09
hafði hinn nafntogaði Friðrik
svo þurrausið karlpening ríkis síns

:56:13
að hann varð að ráða liðssafnara
:56:16
sem hefðu framið hvaða glæp sem er,
mannrán þar með talið,

:56:20
til að sjá þessum glæsilegu
hersveitum hans fyrir fallbyssufóðri.

:56:55
Gott kvöld, herra.
:56:58
Ég er Potzdorf höfuðsmaður.
Hvern á ég þann heiður að tala við?

:57:03
Gott kvöld. Ég er Fakenham undirforingi,
fótliðasveit Gales.

:57:07
Gleður mig.
:57:10
Getum við aðstoðað yður?
:57:13
Ég þakka, en ég ber áríðandi sendingu
og verð að halda leið minni áfram.

:57:18
Og áfangastaður yðar?
:57:22
Brimar.
:57:25
þá eruð þér augljóslega villtir, undirforingi.
:57:28
Brimar eru í hina áttina.
:57:30
Eruð þér vissir?
:57:31
Já.
:57:34
Hugsið yður það!
:57:36
Brottför mína bar svo brátt að að yfirmaður
minn gleymdi að útbúa viðeigandi kort.

:57:42
Ég skil.
:57:46
Móðgist ekki við mig, undirforingi,
:57:50
en eruð þér með skilríki yðar?
:57:54
Já, auðvitað.
:57:57
Má ég sjá þau?

prev.
next.