Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

1:13:01
þess tilfinningaflóðs
sem er við það að eiga sér stað.

1:13:07
Mér virðist þú sá rétti.
1:13:12
þakka yður fyrir, yðar ágæti.
1:13:21
Ertu veikur?
1:13:28
Herra,
1:13:29
ég þarf að játa nokkuð fyrir yður.
1:13:34
Ég er írskur.
1:13:36
Nafn mitt er Redmond Barry.
1:13:41
Ég var numinn í prússneska herinn.
1:13:45
Núna hef ég verið settur í þjónustu yðar
1:13:48
af höfuðsmanni mínum, Potzdorf,
og frænda hans, innanríkisráðherranum,

1:13:56
til að hafa gætur á gerðum yðar
1:14:02
og færa þeim upplýsingar.
1:14:26
Chevalier var mjög snortinn
af að rekast þannig á samlanda sinn.

1:14:32
því hann var líka útlagi.
1:14:35
Og vinaleg rödd, augnaráð,
1:14:38
kallaði gamla landið fram í huga hans.
1:14:45
Hann er mjög trúaður
og fer reglulega í kirkju.

1:14:48
Eftir messu kemur hann heim í morgunmat.
1:14:55
Síðan fær hann sér frískt loft í vagni sínum.
1:14:57
Barry færði ráðherranum skýrslu reglulega.

prev.
next.