Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

1:14:02
og færa þeim upplýsingar.
1:14:26
Chevalier var mjög snortinn
af að rekast þannig á samlanda sinn.

1:14:32
því hann var líka útlagi.
1:14:35
Og vinaleg rödd, augnaráð,
1:14:38
kallaði gamla landið fram í huga hans.
1:14:45
Hann er mjög trúaður
og fer reglulega í kirkju.

1:14:48
Eftir messu kemur hann heim í morgunmat.
1:14:55
Síðan fær hann sér frískt loft í vagni sínum.
1:14:57
Barry færði ráðherranum skýrslu reglulega.
1:15:02
Efni þeirra var fyrirfram ákveðið
í samráði við Chevalier.

1:15:07
Honum var uppálagt að segja sannleikann
1:15:10
svo framarlega sem staðreyndirnar
þoldu það.

1:15:15
Upplýsingarnar sem hann gaf
voru mjög ítarlegar og nákvæmar

1:15:19
en ekki sérlega mikilvægar.
1:15:41
Vín eða púns, yðar ágæti?
1:15:44
Vín.
1:15:46
það var ákveðið að Barry héldi
hlutverki sínu sem herbergisþjónn.

1:15:51
Að í félagsskap ókunnugra
kynni hann ekki orð í ensku

1:15:55
og liti eftir trompum
þegar hann framreiddi vínið.


prev.
next.