Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

2:01:01
Og hvað með drengina þína?
2:01:03
þeir hafa það gott. Charles er á sjónum
hjá Geary skipstjóra á Ramillies.

2:01:07
John fór til Oxford til að læra
að predika og biðja.

2:01:11
Gott, gott!
2:01:13
Yðar Hátign, leyfist mér að kynna
hr. Barry Lyndon.

2:01:16
Hr. Lyndon. Sir Charles Lyndon
var oss afar kær.

2:01:19
Og hvernig hefur lafði Lyndon það?
2:01:21
Hún er hraust, Yðar Hátign.
2:01:23
Hr. Lyndon kom á fót hersveit til að berjast
gegn uppreisnarseggjum í Ameríku.

2:01:28
Gott, hr. Lyndon. Setjið upp aðra hersveit
og farið sjálfur með henni.

2:01:44
Barry var nógu snjall að eðlisfari
til að græða fé

2:01:49
en ófær um að halda því.
2:01:52
því þeir eiginleikar og kraftar
sem hjálpa manni að öðlast það fyrra

2:01:56
eru oft ástæða gjaldþrots hans
í síðara tilfellinu.

2:02:01
Núna var honum íþyngt
af þeim hrellingum og þeirri ábyrgð

2:02:06
sem eru dapurlegir fylgifiskar
æðri stöðu og eigna.

2:02:10
Líf hans nú
2:02:12
virtist að mestu snúast um uppköst
að bréfum til lögfræðinga og lánadrottna,

2:02:17
og endalaus bréfaskipti
2:02:18
við kokka og húsaskreytingamenn.
2:02:44
Herrar mínir, ég ætla að yfirgefa ykkur
í nokkrar mínútur. Haldið áfram að vinna.

2:02:49
Já, herra.

prev.
next.