Barry Lyndon
prev.
play.
mark.
next.

2:11:12
Á yðar göfgi von á einhverjum?
2:11:14
Nei, ég verð einn.
2:11:27
Steikin er afar góð, yðar göfgi.
2:11:48
Sælir, Neville. Hvað segið þér?
2:11:51
Nei, Barry. Sælir.
2:11:53
Ég sé þér eruð einn.
Viljið þér ekki setjast hjá mér?

2:11:55
Ég þakka gott boð en
2:11:59
ég á von á fóIki hingað.
2:12:02
þvílík synd! Lafði Lyndon og ég
höfum saknað félagsskapar yðar.

2:12:06
Færið lafði Lyndon kveðju mína
2:12:09
og segið henni að ég hafi verið upptekinn
upp á síðkastið.

2:12:12
Ég skal gera það.
2:12:13
þann áttunda næsta mánaðar verðum við
með spilakvöld fyrir nokkra gesti.

2:12:17
Okkur þætti gaman að fá yður
og lafði Wendover með.

2:12:21
Ég skal líta í bókina mína en ég held
að ég sé upptekinn það kvöld.

2:12:25
Ég vona að þér séuð laus.
Okkur þætti gaman að sjá yður.

2:12:29
Ég skal skrifa og segja
hvort ég kemst eða ekki.

2:12:32
Ég hlakka til að heyra frá yður.
það var gaman að hitta yður.

2:12:39
þótt hann hefði myrt Bullingdon lávarð
2:12:42
hefði Barry vart getað fengið kuldalegri
og þykkjulegri viðtökur

2:12:46
en þær sem nú mættu honum
í sveit og borg.

2:12:50
Vinir hans yfirgáfu hann.
2:12:52
þjóðsögur gengu um grimmd hans
við stjúpson sinn.


prev.
next.