The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

:15:04
- Þjónn.
- Hægan, ég er á leiðinni.

:15:09
Ég mun aldrei skilja sjálfsmorð.
:15:13
Ég fordæmi engan
en ég get ómögulega skilið það.

:15:18
Rædduð þið það einhvern tímann?
:15:21
Aldrei.
:15:24
Ég trúi þessu ekki.
:15:28
Þetta er hræðilegt. Hræðilegt.
:15:31
Það er hræðilegt.
:15:33
Gæti hún hafa verið í ástarsorg?
Eitthvað svoleiðis?

:15:37
- Yfir hverjum?
- Ég veit ekki. Einhverjum manni.

:15:41
Þú veist hún hafði ekki
áhuga á mönnum.

:15:45
Já, ég veit, en...
:15:48
Viðkvæmar konur eins og hún var,
ég meina er,

:15:52
hafa tilhneigingu til að eiga
í flóknari samböndum en virðist.

:15:59
Kannski nær hún sér.
:16:02
Ég efa það.
:16:05
Tókstu eftir
að hún þekkti mig ekki einu sinni?

:16:11
Þvílíkur harmleikur.
:16:17
Áttu pening handa listamanni?
:16:23
- Ég hef enga skiptimynt.
- Sama er mér. Ég þigg allt.

:16:27
Ég er aðeins með seðla.
:16:29
Vertu ekki nískur
fyrir framan kærustuna.

:16:34
Hann þakkaði ekki fyrir sig.
:16:36
Mér líkar ekki flækingar.
Þú áttir ekki að gefa honum neitt.


prev.
next.