The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

:24:21
- Góðan daginn, herra.
- Daginn.

:24:24
- Býrðu hér á móti?
- Já. Ég er nýfluttur.

:24:27
Leigðir þú íbúð stúlkunnar
sem stökk út um gluggann?

:24:32
Já. Þekktirðu hana?
:24:34
Já, já. Hún kom á hverjum morgni.
:24:37
Sat alltaf á sama stað,
einmitt þar sem þú situr núna.

:24:41
Fékk sér kakó og rúnstykki.
Aldrei kaffi.

:24:44
Hún sagði, "Ef ég drekk kaffi
sef ég ekki í tvo daga."

:24:48
- Þetta er spurning um vana.
- Má bjóða þér kakó?

:24:52
Einnig spurning um lunderni.
:24:54
Svona ung stúlka að fremja sjálfsmorð.
Hví í ósköpunum veit ég ei.

:24:59
Engin sérstök ástæða.
stundarþunglyndi og bang, öllu lokið.

:25:08
Róbert.
:25:34
- Selurðu sígarettur?
- Já. Hvað má bjóða þér?

:25:38
- Gauloises, takk.
- Þær eru búnar.

:25:42
- Hvað áttu?
- Gitanes og Marlboro.

:25:44
Fröken Choule reykti Marlboro.
Má bjóða þér pakka?

:25:48
Nei, þakka þér fyrir.

prev.
next.